Merkileg kona Birgitta

Merkileg kona Birgitta og vissulega manneskja sem ég ber mikla virðingu fyrir.  Að snúa veikleika í sigur, ósigri í styrk og vanmætti í vöxt er ekki öllum gefið.  Og ég er sammála því að við verðum og þurfum að breyta kerfinu.  Geri hennar orð að mínum: „Ef þú vilt lifa í lýðræði verður þú að taka þátt í því. Það er vinna og hún er erfið en hluti af dag­legri rútínu okk­ar,“


mbl.is Birgitta: Ég var ljóti andarunginn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 19. maí 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband