Barcelona og Selfoss
6.9.2014 | 14:52
Í Barcelona er fólk komið upp í kok af allsberu fólki, kalla það óværu en á Selfossi sést svo lítið af því að það er fenginn kynlegur fræðingur úr Reykjavík til að sýna fermingarbörnum það sem spánverjar vilja losna við að sjá. Eru við svona hispurslaus og ofboð frjálslynd, og spánverjarnir forpokaðir og gamaldags? Eða hvað?
![]() |
Ekki fleiri drukkna og nakta ferðamenn takk fyrir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |