Hagsmunir Bandaríkjanna

„Obama sagði, að hver sá sem ógni hags­mun­um Banda­ríkj­anna ætti sér eng­an griðarstað.“

Er ekki kominn tími til að við ræðum ögn um hagsmuni Bandaríkjanna versus annarra landa?  Og hvað ef hagsmunir þeirra skarast við okkar?  Kannski ögn eins og hefur gerst núna tvívegis undanfarin 40 ár milli okkar og Breta.  Eigum við okkur þá engan griðastað?  Og hvað þýðir það praktískt?  NSA og drónar? Loftárásir?  Nato?

Vona svo sannarlega að þessi ummæli hafi aukist svona í Mbl-þýðingunni.


mbl.is Rússar aðvara Bandaríkjamenn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 12. september 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband