Orsök og afleiðing
24.5.2014 | 08:58
Nú er mjög freistandi að láta sér detta eitthvað í hug um ágæti þessarar leiðar fram yfir loðmullu íslensks réttarkerfis sem manni virðist oft láta bankstera og fjárglæframenn leika lausum hala langt út yfir eðlileg mörk. Vissulega bera stjórnvöld þar mikla ábyrgð með litlum fjárstuðningi og undarlegri forgangsröðun. Auðvitað vil ég ekki að blóð renni en gríðarleg tregðulögmál virðast standa réttlætinu fyrir þrifum.
![]() |
Kaupsýslumaður tekinn af lífi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |