Obama í útrás/innrás

Af hverju treystir fólk ríkisstjórn Bandaríkjanna?
Við teljum okkur búa í lýðræðislegu samfélagi.  Finnst okkur þetta vera eðlileg samskipti lýðræðislegs samfélags við nágranna sína?  Og nú er ég ekki bara að horfa á samskipti USA og Kúbu heldur líka t.d. USA og Íslands (afskipti Obama af hvalveiðum okkar) eða ef út í það er farið: USA og hvaða lands sem er í heiminum (Ofarlega í huga mér eru málefni Sýrlands, Lýbíu, Úkraínu ofl.)

Og af hverju er þett hjá Mbl undir dálknum ´Tækni og vísindi´?  Af hverju ekki undir dálknum ´Alþjóðastjórnmál´ eða ´Utanríkismál/alþjóðamál´???
Er það vegna aðdáunar blaðamanns á möguleikum tækninnar umfram yfirtroðslu lýðræðisins?  Spyr sá sem ekki veit.
mbl.is Nota Twitter til að grafa undan Castro
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 3. apríl 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband