Baráttan gegn lýðræðinu á Krímskaga

Já henni ætlar seint að linna, baráttunni gegn lýðræði. 80% kosningaþátttaka á Krímskaga, 92% þjóðarinnar láta vilja sinn í ljós (án þvingana).

Lýðræði, -is h, stjórnarfar, þar sem almenningur hefur (með kosningarétti) úrslitavald í stjórnarfarsefnum: lýðræðis|flokkur, -land, -þjóð.

 (Orðabók Menningarsjóðs, 1980)

Já margt hefur breyst frá því þessi bók var skrifuð, líklega stendur í nýjustu orðabókinni við lýðræði:

Lýðræði, is h, stjórnarfar þar sem almenningur segir skoðun sína en úrslitavaldið hafa þær þjóðir sem geta í krafti peninga og valda þvingað fram niðurstöðu sína og með dyggri aðstoð fjölmiðla í þeirra stjórn.  Samheiti í ensku: Oligarchy, Plutocracy.


mbl.is Kemur til greina að reka Rússa úr G8
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 20. mars 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband