Hryðjuverk "friðsamlegra" mótmælenda

Merkileg þessi mótmæli sem voru í Kiev og voru fordæmd útum allt.  Í ljós kom að stjórnarandstæðingar (núverandi ríkisstjórn) var með leyniskyttur á sínum vegum og skaut á báðar fylkingar (sjá frétt RÚV um málið hér).  Fréttamiðlar útum allt tóku málið upp á sína arma og núna virðist sama sagan vera á ferðinni á Krímskaganum, mainstream fjölmiðlar búnir að djöfulgera Putin og hefja fasísku byltingarstjórnina upp í dýrlingatölu.  Og það heyrist varla önnur rödd. (Nema kannski Voice of Russia sem telst nú kannski nett hlutdræg í deilunniWink)

En hérna er textað myndband af Kíevmótmælunum sem hefur fengið gríðarmikla skoðun - og ekki að ástæðulausu.  


Bloggfærslur 18. mars 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband