´Þegar Líf stal jólunum'

Óttalegt rugl er þetta.  Það hlýtur að teljast merkileg endurskilgreining á starfi formanns mannréttindaráðs að hann vilji svifta þau börn (og foreldra) þeirra aðventustundinni.  Að meina börnum í kristnu landi að taka þátt í helgihaldi jólanna getur í besta falli flokkast sem hagsmunagæsla þeirra í Siðmennt (ætli Líf sé nokkuð þar innan dyra?).

Hvar sýnist henni komið nóg, þegar jólaföndrið er farið og hvað þá með trúna á jólasveinana og allt hitt?

Kannski hún hafi metnað í framhaldssögu ævintýrsins hans Dr. Seuss og sem gæti heitið: „Þegar Líf stal jólunum“ tongue-out


mbl.is Segir heimsóknina í samræmi við reglur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 11. desember 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband