Er honum algerlega sammála

Leið lýðræðis er ekki að banna umræðu heldur að hvetja til hennar.  Leiðin til einhverrar syntesu liggur í upplýstri skoðun á grundvelli umræðu - ekki einni ríkisskoðun vegna þess að allar aðrar skoðanir eruð annað tveggja bannaðar eða þaggaðar.
Mannréttindi hverfa ekki sjálfkrafa við það að skoðanir fólks verða pólitískt rangar.

Við þurfum að þekkja að skrattinn á fjósbitanum er af hinu illa til þess að geta forðast hann.  Eins og einn mistækur poppari sagði: „til þess er vítin að vita þau til þess að geta varast þau“.  Við getum t.d. skoðað umræðuna um þjóðernishyggjuna v/s fjölmenningu í þessu samhengi.


mbl.is Rangt að loka vefsíðu Ríkis íslams
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 13. október 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband