Jafnrétti = lögskipuð einsleitni?
2.8.2013 | 08:13
Nú býð ég spenntur eftir því að feministar allra landa sameinist og fordæmi þessa frelsissviptingu konunnar. Því ekki aðhyllumst við einsleitni kynjanna heldur sjálfsákvörðunarrétt konunnar yfir eigin lífi ekki satt?
Eða var það ekki?
![]() |
Banna stelpum að klæðast pilsum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Mannréttindi | Breytt s.d. kl. 15:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)