Living on a Dime
27.2.2012 | 21:50
Og fyrir þau okkar sem vilja spara aurinn án þess að henda krónunni bendi ég á ´Living on a Dime´síðuna. Fréttabréfin fjalla um allt frá ódýrum uppskriftum til aðferða til að skera niður húshaldskostnað hvar sem er innan heimilisins.
Þau hafa núna t.d. free giveaway á bókum sem þau hafa gert, fyrstur kemur fyrstur fær - tilboðið gildir í dag og á morgun.
Living on a Dime
How to save money and get out of dept
Mæli með þessu, fréttabréfið ókeypis og yfirleitt fullt af ágætum hugmyndum. Sumar hverjar eru reyndar óframkvæmanlegar hérna vegna annars menningarsvæðis en fróðlegt að vita hvernig þau leysa málin.