Aumkunarverð fréttamennska mbl.is
15.4.2011 | 18:15
Æi, hvað þetta er nú orðin aumkunarverð fréttamennska. Þversniðið af erlendum fréttum er orðin eins og fréttamennskan hjá Binga á Pressunni eða á DV upp á sitt alversta:
Biskup og barnaníð, 14 ára í fangelsi fyrir lauslæti, skaut kærustuna, dönsk hjón drepin, brúðgumi beit brúði sína 27 sinnum (?!).
Er Mbl.is í keppni við Baggalút baggalutur.is eða >sannleikurinn.com< þar sem skemmtigildi er ofar fréttagildi? Er Stefán Máni og Dr.E farnir að leita uppi fréttir fyrir moggann eða er þetta bara í þeirra anda?
Er Mbl.is í keppni við Baggalút baggalutur.is eða >sannleikurinn.com< þar sem skemmtigildi er ofar fréttagildi? Er Stefán Máni og Dr.E farnir að leita uppi fréttir fyrir moggann eða er þetta bara í þeirra anda?
![]() |
Brúðgumi réðst á brúði sína |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |