Af hverju bara sumar kirkjur?
6.7.2010 | 09:22
Ég fór þarna inn og sá hvorki Hvítasunnukirkjuna í Reykjavík (Fíladelfíu), Akureyri, Keflavík, Fljótshlíð né á Selfossi. Hvorki var Kristskirkja inni né Krossinn, ekki Vegurinn né Samhjálp.
Legg til að við gefum forsvarsmönnum síðunnar tiltal.
![]() |
Heimasíða um kirkjur á Íslandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |