Þvílík einfeldni!

Já merkileg þessi einfeldni að halda að það að vera kona felist fyrst og fremst í „júllum og píku“.  Þessi „leiðrétting“ hefur í öllu falli ekki náð inn fyrir húðina.  Í dýraríkinu deyja þessi ófrjóu millistig, (nefnast kannski hvorugkyn?) út enda þjóna þau ekki framgangi og lífsafkomu tegundarinnar. 

Væri gaman að fá einhverjar umræðu um hvað spurningin annars fjalli „að vera kona“.  Ytri kynfæri?  Getuna að fjölga sér? Meðvitundina um að vera kona?  Samkennd með öðrum konum?   Kynlöngun til karlmanna?

Og að lokum, þessi hótun þarna í lokin „þá verða vesen og vandræði, ég er ekki að grínast.“ hvernig ætli hún líti út í framkvæmd?


mbl.is Vala Grand í Ungfrú Ísland
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 4. júlí 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband