Drápa: „Þennan dag var þjóðin dæmd í hlekki ...“
23.7.2010 | 13:21
Rakst á þetta myndband einhverstaðar á blogginu í gær og finnst það fantafínt. Flottur Magnús Guðmundsson sem ætti að vera einhverjum þekktur sem söngvarinn í Þeysurum kemur sterkur inn með þessa drápu.
Viðlagið er:
Þennan dag var þjóðin dæmd í hlekki
og komandi kynslóðir fengu þennan arf.
Á meðan sekir menn um götur frjálsir ganga
munu ófæddu börnin borga það sem þarf