Er Stóri Bróðir búsettur á nesinu?
26.5.2010 | 16:01
Er ekki talsverð „Big Brother“ lykt af þessu? Eftirlitsmyndavélar sem hafa vakandi auga með ferðum borgaranna - gæslan fer huldu höfði en augun þó alsjáandi ... 24-7
![]() |
Eftirlitsmyndavélar settar upp á Seltjarnarnesi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |