Afgamlir dóphausar ...
23.5.2010 | 21:49
Kannski dæmigert hvernig menn sem hafa lifað í „skemmtana“iðnaðinum svona lengi hafa misst alla dómgreind varðandi allt nema eigin neyslu. Kannski svipað og mennirnir sem lifðu og hrærðust í peninga„iðnaðinum“ misstu alla dómgreind varðandi allt nema eigin græðgi. Raunveruleikatengslin virðast horfin og allt sem þeim þykir eðlilegt finnst þeim öllum hljóti að þykja eðlilegt.
![]() |
Vill leyfa fíkniefni til reynslu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |