Tími brostinna væntinga

Sem innlegg í þessa umræðu: ef ég vænti einhvers og miða mínar aðgerðir út frá þessum væntingum, er þá ekki hæpið og óeðlilegt að tala um TJÓN ÞJÓÐARBÚSINS ef þessar væntingar ganga ekki eftir?  Væntingar í fjárhagsspám ættu ekki að byggjast á of mörgum óvissuþáttum ef þær eiga ekki að kallast „gambling“.  Einn óvissuþátturinn byggir á þeirri óútreiknanlegu skepnu sem túrhesturinn er.  Annar ekki síður óútreiknanlegur er vissulega líka Almættið sem sprautaði ösku og eimyrju út um allan heim.
mbl.is Tjón þjóðarbúsins stefnir í 10 milljarða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 27. apríl 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband