Er ţetta 1. apríl gabb ???
21.4.2010 | 16:00
Sorglega vitlaus hugmynd og hversu mjög er hún í takt viđ útrásina. Allir eru ţeir svo uppteknir af sjálfum sér ađ enginn getur unnt neinum ţess ađ hafa átt nafngiftina - NEMA ţeim sem á mest monnípening. Skítt međ andagift eđa skáldlegt innsći, horfum framhjá tilfinningu fyrir málinu og frumlegum innblćstri. Sá skal eiga flottastan bílinn, stćrsta bankann og flest örnefnin sem er ríkastur. Sá sem á mest í veskinu skal ráđa.
Međ fullri virđingu fyrir höfundi ţessarar hugmyndar: ég hef held ég aldrei heyrt menningarsnauđari dellu en ađ t.d. parís hilton geti keypt sér rétt til ađ skíra eitthvađ í höfuđiđ á sér uppi á hálendi Íslands í kraft peninga sinna.
Eins og sonur minn 9 ára segir: kommon?!
![]() |
Nafn nýrrar eldstöđvar verđi bođiđ upp á eBay |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |