NÁNAST auðmjúkan?
25.3.2010 | 07:43
Að skynja mátt náttúrunnar og þá stórbrotnu fegurð sem í eldgosinu
felst gerir mann nánast magnvana og auðmjúkan gagnvart höfuðskepnunum. Ég steytti aðeins við þetta orðalag, hvaða stórkostlega sjónarspil ætli það sé sem Drottinn getur sýnt sem fái eldfjallafræðing til að standa ALGERLEGA auðmjúkan frammi fyrir sér?
felst gerir mann nánast magnvana og auðmjúkan gagnvart höfuðskepnunum. Ég steytti aðeins við þetta orðalag, hvaða stórkostlega sjónarspil ætli það sé sem Drottinn getur sýnt sem fái eldfjallafræðing til að standa ALGERLEGA auðmjúkan frammi fyrir sér?
![]() |
Eldflóðið steypist ofan hlíð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |