ástralskur gnarr
28.10.2010 | 07:40
Þetta er annar maðurinn sem fréttir berast af núna nýverið sem lendir í vandræðum í kjölfar húðflúrunar. Auðvitað er þetta ígrip inn í eðlilega starfsemi líkamans enda líkaminn óvarinn fyrir þessari lúxusfegrun. Annars ótrúlegt hvað margir eru komnir með þetta, það sem áður einkenndi sjómenn sem höfðu dottið of hressilega í´ða í Hull eða Grimsby og fengið tattúað mamma sinni á upphandlegginn, er nú orðið einkenni sófadýrsins og wannabí træbal stríðsmanns
. Það er örugglega auðveldara að koma sér í vandræðin en úr þeim. Veit annars einhver hvernig hægt er losna við svona blek undir húðinni. Gæti trúað að það yrði stórkostlegur markaður fyrir þetta þegar bólan hjaðnar.

![]() |
Húðflúrað kynfæri á bak vinar síns |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |