Aðskilnaður menntunar og mannréttinda?

Líklega eru Vantrúarmenn í essinu sínu einmitt þessa dagana enda eru þeir minnihlutahópurinn sem tókst að ýta mannréttindaráði út í þessa vitleysu.  Auðvitað höldum við sem kristin þjóð bæði jól og páska og það eru sjálfsögð mannréttindi barnanna að fá að skilja hvaðan og hvernig þessar hátíðir tengjast okkur.  Það er hvort eð er langur vegur frá því að hafa komið inn í kirkju og að hafa öðlast trú.  Jafnvel hörðustu vantrúarmenn og -konur ættu að vera mér sammála hér.
mbl.is Vantrú styður mannréttindaráð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 20. október 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband