Loksins - gott framtak
1.10.2010 | 20:05
Og fyrst þeir eru að þessu vil ég stinga uppá því að þeir haldi áfram og afnemi ellilífeyri, hætti að veita atvinnuleysisbætur, tvöfaldi olíusköttun, vsk upp í 40%, afnemi skólaskylduna og stuðning með menntakerfinu, hækki laun alþingismanna, ráðherra og ráðuneytisstarfsmanna, taki upp herskyldu eða aðra svipaða lögbundna skuldbindingu við atvinnuvegi svo eitthvað sé nefnt. Hefur einhver fleiri góðar hugmyndir ...?
![]() |
Barnabætur lækkaðar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |