Frelsið alltumfaðmandi
20.1.2010 | 20:03
Já, mikið óskaplega getum við íslendingar verið fegin sem þjóð að við höfum málfrelsi umfram hollendinga og getum sagt það sem okkur býr í brjósti - án þess að eiga von á málshöfðun. En hvernig var það nú annars, var ekki (mogga)bloggsíðu einhvers lokað vegna líkra skrifa?
![]() |
Geert Wilders fyrir rétti fyrir ummæli sín |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |