Færsluflokkur: Ljóð

Hitler had only one small ball

Þegar ég var unglingur missti pabbi minn út úr sér vísukorn sem hann hafði lært á námsárum sínum í Englandi.  Ekki að sökum að spyrja, það situr kirfilega fast síðan þá.  En þetta á að hafa verið vísa sem breskir hermenn sungu til að auka sér hugrekki og dug.  Hef nú alltaf talið að þetta væri svona dæmigerð vísa óvininum til lítillækkunar en ef þessi vitneskja er fyrst núna að skjótast upp á yfirborðið veit ég ekki hvaðan bretar höfðu hana.  Né heldur hvernig var statt með hina foringjana þarna neðanbeltis.

Hitler had only one small ball.
Göring hat two but very small
Himmler had something similar
but poor old Goebbels had no balls at all.


mbl.is Hitler var með eitt eista
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband