Skólastarf í kristna landinu Íslandi.

Mig langar ađ ţakka Dögg Harđardóttur fyrir ágćta grein ţann 21. sl. í Fréttablađinu.  Ţar fjallar hún um ţćr tillögur mannréttindaráđs ađ loka ađgengi trúarsamfélaga ađ skólum Reykjavíkurborgar.  Ţetta er merkilegt mál ţar sem mannréttindaráđ ćtlar ađ taka skref í átt frá stjórnarskrárbundnum rétti íslendinga og ýmsar blikur eru á lofti ađ samsteypuborgarstjórn Besta (?) flokksins og Samfylkingar ćtli sér ađ fara ţá leiđ.  Ţessu vil ég mótmćla harđlega.  Ég fć ekki međ nokkru móti séđ ađ ţađ sé hlutverk mannréttindaráđs ađ gerilsneyđa skólastarf á Íslandi.  Ţví fyrst mannréttindaráđ vill stíga ţetta fyrsta skref frá ţeim sjálfsögđu mannréttindum ađ njóta uppfrćđslu í trúarlegu starfi í landi ţar sem ţjóđkirkja er kristin, er mjög líklegt ađ í nćstu skrefum verđi höggviđ í sama knérunn.

Ţađ rísa upp međ reglulegu millibili trúleysihópar sem láta hátt, tala digurbarkalega um hćttuna sem Jesúbarniđ skapar fyrir önnur börn og heimta ađ skólastarf sé ađlagađ ađ kröfum ţeirra. Fréttir af syndugu líferni kristinna einstaklinga hafa síđan ţví miđur veriđ olía á eld ţessara hópa.  En afbrot ţeirra rýra á engan hátt ţann fagnađarbođskap sem Biblían fćrir okkur.

Ţví megum viđ ekki láta ţetta yfir okkur ganga.  Verum óhrćdd viđ ađ stíga fram og láta skođanir okkar í ljós.  Látum ekki minnihlutahópunum eftir skođanamyndandi umrćđu heldur „berjumst“ fyrir börnunum okkar og skólunum ţeirra.  Og leyfum ţessum röddum ađ berast inn í skólana.  Látum skólastarf verđa grundvöll fyrir skođanaskipti um gćđi hluta, hugsunar og skođana og brýnum fyrir börnunum okkar gagnrýna hugsun.  Viđ viljum ekki ala upp kynslóđir sem vegna ofverndar og mötunar hafa hvorki getu til ađ hugsa sjálfstćđa hugsun né taka sjálfstćđa ákvörđun.  Ólíkt mannréttindaráđi treysti ég íslensku börnum okkar til ađ taka upplýsta ákvörđun međ foreldrum sínum hvort heldur ţau vilja ganga í skátana, tilheyra kristinni kirkju eđa stunda íţróttir.

Ég vil síđan líka hvetja kristiđ fólk til ađ láta nú loksins í sér heyra, látum ekki rćna okkur ţeim áfangasigrum sem 1000 ára kristni í landinu hefur fćrt okkur.
(Greinin var send til Fréttablađsins ţann 23.6)

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband