Kosningarnar í USA

Það er allsekki á allra vitorði að það eru í raun fleiri flokkar en tveir í USA.  Og eins að forsetaframbjóðendur eru mun fleiri en Hillary og Trump. Einungis 4 flokkar sem bjóða fram í fleiri en 20 fylkjum:

DEMOCRATIC PARTY:
REPUBLICAN PARTY:
LIBERTARIAN PARTY
GREEN PARTY

En fleiri eru til sem bjóða fram í færri en 20 fylkjum:

CONSTITUTION PARTY OF THE U.S.:
INDEPENDENT (NO PARTY):
PARTY OF SOCIALISM AND LIBERATION (PSL):
REFORM PARTY USA:
SOCIALIST PARTY USA:
SOCIALIST WORKERS PARTY (SWP):

og síðan er mýgrútur af framboðum sem bjóða fram í 1-5 fylkja:

sjá http://www.politics1.com/p2016.htm


mbl.is 49% styðja Clinton samkvæmt CNN
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Svo er bara lítill hluti þjóðarinnar á kjörskrá og af þessum litla hluta mæta mjög fáir á kjörstað.

Sigurður Helgi Magnússon (IP-tala skráð) 25.10.2016 kl. 08:19

2 identicon

 Dear Mainstream Media

https://www.youtube.com/watch?v=GpLAzAZXi2A

Helgi Armannsson (IP-tala skráð) 25.10.2016 kl. 11:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband