Fćrsluflokkur: Mannréttindi

Til hagnýtis fyrir hverja?

Ég man eftir ađ hafa heyrt af ţessum flögum í umrćđunni í bráđum 20 ár og hefur alltaf veriđ tengd viđ orvellska framtíđarsýn ţar sem stjórnendum allra landa er gert kleyft ađ athuga og rannsaka ferđir og neyslumynstur neytenda hnattrćnt. En ţađ er fróđlegt ađ skođa hvađ mannskepnan lćtur (eđa ekki) hafa sig útí og ég hvet alla til ađ skođa ţetta og mynda sér skođun hvađa leiđ sé ćskileg ađ samfélög fari. En hafa ţó í huga myllumerkin:

#mannréttindi, #vistun_persónuupplýsinga, #friđhelgi_einkalífsins, #einstaklingsfrelsi, #persónuvernd, #einkalíf, #skrásetningarmiđlar

Áhugavert er sérstaklega ađ skođa gagnrýnar síđur umfram ţćr sem selja hugmyndina t.d.:
http://www.spychips.com/what-is-rfid.html


Jafnréttismál salernanna

… á ţví jafnréttismáli ađ klósett séu kynlaus …
Hjá mér í vinnunni í einni deildinni hefur hópur kvenna barist fyrir ţví ađ fá sér kvennaklósett (jafnréttiskrafan!!!) og nefna ólík ţvaglátsbrögđ karla og kvenna; karlmenn hafi ţann [leiđa] ávana ađ hafa ţvaglát standandi en konur viđhafi ţá eđlislćgu kurteisi ađ sinna sínum málum sitjandi. Í tilviki karlana myndist dropar og annar óţverri á setunni ţví ţeir séu ofan í kaupiđ svo óforskammađir ađ lyfta ekki upp z-unni fyrir athöfnina.
Líklega hafa forstöđumenn litlu „jafn”-réttisdaganna í HÍ aldrei komiđ á grasrótarkynningu til mín. Hvort ţetta heiti ađ svífa um í teoríunni?


mbl.is Kynlaus klósett í Háskólanum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Líst VEL á tillögu Frosta

Ég hef haft áhuga á hugmyndum Frosta um árabil og hef böđlađ mér í gegnum ţađ sem hann hefur veriđ ađ segja m.a. á síđunni http://betrapeningakerfi.is/  Möguleikarnir sem ţessar pćlingar um afnám brotaforđakerfisins bjóđa samfélaginu eru mjög spennandi.  Ég íhugađi m.a.s. ađ kjósa Framsókn útá Frosta og hans pćlingar núna síđast ţví ţar komu ţeir međ nýja sýn á knýjandi vandamál.  Enda hefur ţađ sýnt sig ađ nú ţegar hýtin hefur gleypt í sig endurgreiđsluna er forsendubresturinn enn viđ lýđi.

Ţađ er kannski ekki von ađ varđhundar sitjandi fjármálaafla reki upp bofs hér og hvar ţví ţetta ţýđir býsna mikla breytingu á högum og hefđum bankanna. Var eiginlega búinn ađ afskrifa ţessar breytingar, sorgmćddur yfir meintu ofurvaldi bankalobbýsins.

Hvet alla til ađ lesa í gegnum skýrsluna.  Lagđi sjálfur ekki í enskuna en HÉR er ađ finna íslenska samantekt.
Fyrir grúskara er síđan krćkja á síđu POSITIVE MONEY, „hreyfingu sem vill lýđrćđisvćđa peninga og bankakerfi svo ţađ vinni fyrir samfélagiđ en ekki gegn ţví“ (tekiđ af síđu hreyfingarinnar 14.4.´15).
Hér greinin ţar sem fjallar um Frosta.

... og ađ lokum eitt myndband af síđu ´Betra Peningakerfi´ svo auđveldara sé ađ skilja mikilvćgi breytinganna.


mbl.is Líst ekki á tillögu Frosta
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Árás á málfrelsiđ

Og talandi um málfrelsiđ, ekki úr vegi ađ fjalla ögn um Bandaríkjaţing sem hefur í hyggju ađ keyra frumvarp í gegn sem hefur ritskođun Internetsins ađ markmiđi.  Ţetta frumvarp gengur undir nafninu TPP (Trans-Pacific Partnership).

í myndbandinu má sjá hvernig TPP gengur fyrir sig.

 


Frábćr sigur

Frábćrt.  Og mikilvćgt fordćmi í baráttu einstaklinga viđ kerfiđ.  Ađ opinber vinnustađur eigi ađ fá ađ skerđa málfrelsi og rétt til tjáningar er ótrúlega austantjaldslegt og Akureyrarbć sannarlega ekki til uppdráttar og álitsauka.  Ég vona ađ norđlendingar muni eftir ţessum dómi ţegar kemur ađ kosningum.   Hér er krćkja á bćjarfulltrúa Akureyrarbćjar.

Snorri er mikill baráttumađur og mér er ljúft og skylt ađ óska honum (og lýđrćđinu) hjartanlega til hamingju međ sigurinn.

Síđan er mér spurn -hvađ gerist núna? Hefur bćjarfélagiđ manndóm í sér til ađ viđurkenna úrskurđ innanríkisráđuneytisins?  Hvernig bćta ţeir honum tjóniđ?  Ađ ţeir bjóđi honum starfiđ sitt aftur er náttúrulega lágmarksréttlćtiskrafa hvort sem Snorri tekur viđ ţví.


mbl.is Snorri í Betel sýknađur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kynleg kerlbreiđsla

Kynleg kerlbreiđsla eru ţessi kynjastýrđu orđ.  Umrćđan fer niđur á heldur lágt plan ţegar nálgunin er svona kvenlćg á sam(kven-&)mannlegan veruleika. Stelpur, hćttiđ ţessarri minnimáttarkennd (?) og reynum ađ gera ţenna heim byggilegan báđum kynjum.  Kynjafrćđin eru afskaplega afvegaleidd „frćđi“.

 

kynleg_fraedi


mbl.is Karlskýrđi karlbreiđslu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bólusetningarskylda stjórnarskrárbrot

Ţađ er mín fullvissa ađ bólusetningarskylda af ţessu taginu er stjórnarskrábrot.  Í besta falli gríđarlega vanhugsađ frumhlaup og virkilega Degi B. Egg til hróss ađ hafa komiđ auga á ţađ.  Sjá hér.

Ađ sama skapi er ţađ sóttvarnarlćkni til lítils hróss ađ breiđa út ótta, bćđi viđ meintar sóttir (mörgum er enn í ferslu minni frumhlaup hans varđandi allar undanfarnar stórsóttir, hvort sem ţćr eru kenndar viđ fugla eđa svín) og viđ ţessa sviptingu frelsisins. 

Ađ mínu mati stendur ţessi krafa ţvert gegn einstaklingsfrelsinu sem stjórnarskráin gćtir og nefni ég ţá fyrst 65. greinina sem segir ađ allir skulu vera jafnir fyrir lögum og njóta mannréttinda án tillits til kynferđis, trúarbragđa, skođana, ţjóđernisuppruna, kynţáttar, litarháttar, efnahags, ćtternis og stöđu ađ öđru leyti.

Jafnvel spurning hvort í ţessu felist ekki líka annarskonar frelsissvipting, ţví kjósi sú fjölskylda ađ fylgja stađfestu sinni og láta ekki bólusetja eru ţau án á leikskólamöguleika og ţví án framfćrslumöguleika.  Merkilegt annars hve umrćđan fór útá margskonar villigötur, mér hefur t.d. sýnst (ţvert á allar fullyrđingar lćknastéttarinnar og blađamanna) ađ ţeir sem kjósi ađ bólusetja ekki hafi fyrir máli sínu vel ígrunduđ rök og hafi unniđ umtalsverđa bakgrunnsvinnu.

Síđan efast ég stórlega um vald sóttvarnarlćknis ađ láta „kalla inn“ óbólusett og vanbólusett börn.  Hvađa lagabođ eđa -bókstaf ber hann ţar fyrir sig?  Hvenćr hćttu landsmenn ađ vera fyrir honum sjálfstćđar persónur međ ákvörđunarrétt, kröfu á virđingu oţh. og urđu ađ einskonar vörunúmerum sem ţörf er ađ „kalla inn“ eins og hvern annan gallađan varning.  Hver ţjónar hér hverjum? 

Hlýt ţó ađ gleđjast ađ einhver stöđvađi ţessa vitleysu áđur en ađ til skerđingar á persónuréttindunum kom ţví á hvađa leiđ vćrum viđ ţá? 


mbl.is Óţarfi ađ skylda bólusetningar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

RESET THE NET


Jafnrétti = lögskipuđ einsleitni?

Nú býđ ég spenntur eftir ţví ađ feministar allra landa sameinist og fordćmi ţessa frelsissviptingu konunnar.  Ţví ekki ađhyllumst viđ einsleitni kynjanna heldur sjálfsákvörđunarrétt konunnar yfir eigin lífi … ekki satt?

Eđa var ţađ ekki?


mbl.is Banna stelpum ađ klćđast pilsum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hin stjórnarskrártryggđa friđhelgi einkalífsins?

Vísa á bloggin um persónuvernd í netheimum og  Facebook og árásirnar  -

í von um góđa og eftirlitslausa daga


mbl.is Rafrćn fótspor á netinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband