hogginn???

Prófarkalestur er mikilvægt fag og sú var tíð að prófarkalesarar við Moggann voru í miklum álitum og eftirsóttir.  Þessi tíð er náttúrulega löngu liðin og sic gloria transit mundi og allt það.  En BÍN kannaðist ekki við hogginn, þess í stað á líklega að standa höggvinn.


mbl.is Baráttumaður samkynhneigðra hogginn til bana
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Ragnar.

Vissulega er þá beygingarmynd að finna

þar sem um ræðir:

höggva Sagnorð, sterk beyging

Athugið: Í Stafsetningarorðabókinni (Íslensk málnefnd 2006) er viðtengingarháttur þátíðar af sögninni höggva hafður hyggi
en í Ritmálssafni Orðabókar Háskólans bregður beygingarmyndinni hjyggi einnig fyrir.
Í Ritmálssafni eru dæmi um þrjú afbrigði sagnbótar og lýsingarháttar þátíðar: höggvinn, högginn, hogginn.
Sögnin beygist bæði persónulega og ópersónulega.
Ópersónulega er sögnin notuð með gervifrumlagi:
það heggur hvergi fyrir hól eða mel;
það heggur nærri ... .

Persónuleg notkun - Germynd

Nafnháttur

höggva

Framsöguháttur

Nútíð

 

Et.

Ft.

1. pers.

ég

hegg

við

höggvum

2. pers.

þú

heggur

þið

höggvið

3. pers.

hann
hún
það

heggur

þeir
þær
þau

höggva

Þátíð

 

Et.

Ft.

1.pers

ég

hjó

við

hjuggum

2.pers

þú

hjóst

þið

hjugguð

3.pers

hann
hún
það

hjó

þeir
þær
þau

hjuggu

Viðtengingarháttur

Nútíð

 

Et.

Ft.

1. pers.

ég

höggvi

við

höggvum

2. pers.

þú

höggvir

þið

höggvið

3. pers.

hann
hún
það

höggvi

þeir
þær
þau

höggvi

Þátíð

 

Et.

Ft.

1.pers

ég

hyggi / hjyggi

við

hyggjum / hjyggjum

2.pers

þú

hyggir / hjyggir

þið

hyggjuð / hjyggjuð

3.pers

hann
hún
það

hyggi / hjyggi

þeir
þær
þau

hyggju / hjyggju

Persónuleg notkun - Miðmynd

Nafnháttur

höggvast

Framsöguháttur

Nútíð

 

Et.

Ft.

1. pers.

ég

heggst

við

höggvumst

2. pers.

þú

heggst

þið

höggvist

3. pers.

hann
hún
það

heggst

þeir
þær
þau

höggvast

Þátíð

 

Et.

Ft.

1.pers

ég

hjóst

við

hjuggumst

2.pers

þú

hjóst

þið

hjuggust

3.pers

hann
hún
það

hjóst

þeir
þær
þau

hjuggust

Viðtengingarháttur

Nútíð

 

Et.

Ft.

1. pers.

ég

höggvist

við

höggvumst

2. pers.

þú

höggvist

þið

höggvist

3. pers.

hann
hún
það

höggvist

þeir
þær
þau

höggvist

Þátíð

 

Et.

Ft.

1.pers

ég

hyggist / hjyggist

við

hyggjumst / hjyggjumst

2.pers

þú

hyggist / hjyggist

þið

hyggjust / hjyggjust

3.pers

hann
hún
það

hyggist / hjyggist

þeir
þær
þau

hyggjust / hjyggjust

Boðháttur

 GermyndMiðmynd

Stýfður

högg

 

Et.

höggðu

--

Ft.

höggvið

--

Lýsingarháttur nútíðar

höggvandi

Sagnbót

GermyndMiðmynd

höggvið / höggið / hoggið

höggvist / höggist / hoggist

Lýsingarháttur þátíðar

Sterk beyging

Eintala

 

Karlkyn

Kvenkyn

Hvorugkyn

Nf.

höggvinn / högginn / hogginn

höggvin / höggin / hoggin

höggvið / höggið / hoggið

Þf.

höggvinn / högginn / hogginn

höggna / hoggna

höggvið / höggið / hoggið

Þgf.

höggnum / hoggnum

höggvinni / högginni / hogginni

höggnu / hoggnu

Ef.

höggvins / höggins / hoggins

höggvinnar / högginnar / hogginnar

höggvins / höggins / hoggins

Fleirtala

 

Karlkyn

Kvenkyn

Hvorugkyn

Nf.

höggnir / hoggnir

höggnar / hoggnar

höggvin / höggin / hoggin

Þf.

höggna / hoggna

höggnar / hoggnar

höggvin / höggin / hoggin

Þgf.

höggnum / hoggnum

höggnum / hoggnum

höggnum / hoggnum

Ef.

höggvinna / högginna / hogginna

höggvinna / högginna / hogginna

höggvinna / högginna / hogginna

Veik beyging

Eintala

 

Karlkyn

Kvenkyn

Hvorugkyn

Nf.

höggni / hoggni

höggna / hoggna

höggna / hoggna

Þf.

höggna / hoggna

höggnu / hoggnu

höggna / hoggna

Þgf.

höggna / hoggna

höggnu / hoggnu

höggna / hoggna

Ef.

höggna / hoggna

höggnu / hoggnu

höggna / hoggna

Fleirtala

 

Karlkyn

Kvenkyn

Hvorugkyn

Nf.

höggnu / hoggnu

höggnu / hoggnu

höggnu / hoggnu

Þf.

höggnu / hoggnu

höggnu / hoggnu

höggnu / hoggnu

Þgf.

höggnu / hoggnu

höggnu / hoggnu

höggnu / hoggnu

Ef.

höggnu / hoggnu

höggnu / hoggnu

höggnu / hoggnu

Húsari. (IP-tala skráð) 25.4.2016 kl. 22:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband