Ađ hvetja til lögbrots?

Nú er ţađ raunin ađ auđvelt er ađ sjá vanhćfni annarra (minni á Biblísku umrćđuna um bjálkann og flísina) og Hjálmar horfir á ţessa umrćđu út frá sínu kynlöngunarvali.  Núna er hann t.d. búinn ađ úttala sig um ţetta mál og ţar međ vćntanlega ađ útiloka sig frá kennarstarfi í nútíđ og framtíđ.  En sannleikurinn er ađ kennarar eru líka fólk sem lifir í sama samfélagi og Hjálmar og hefur rétt á sama tjáningar- og málfrelsi í sínum frítíma.  Og ţar styđ ég Snorra hjartanlega.  Hann hefur nefninlega nákvćmlega sama rétt á ţví ađ tala og tjá sig um sínar skođanir og ég ... og Hjálmar.

Kannski verđi líka einhverntíman hćgt ađ rćđa um málefni samkynhneigđra án ţess ađ nota orđiđ ´fordómar´ eđa ´sleggjudómar´.  Ţví einhverntíman hlýtur ađ vera hćgt ađ kynna sér máliđ ofan í kjölinn og mynda sér út frá ţví skođun - sem er ţá skođun en ekki for-dómur (ađ dćma e-đ fyrirfram).  Ţetta hefur Snorri gert og hefur lögbundinn rétt til ađ úttala sig um sína skođun.  Ađ krefjast annars er lögbrot.


mbl.is Ef ég lendi í helvíti rotna ég ţar glađur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband