Frelsið alltumfaðmandi

Já, mikið óskaplega getum við íslendingar verið fegin sem þjóð að við höfum málfrelsi umfram hollendinga og getum sagt það sem okkur býr í brjósti - án þess að eiga von á málshöfðun.  En hvernig var það nú annars, var ekki (mogga)bloggsíðu einhvers lokað vegna líkra skrifa?
mbl.is Geert Wilders fyrir rétti fyrir ummæli sín
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það hefur gríðarlega mörgum moggabloggsíðum verið lokað til þess að stöðva
málfrelsið. Skemmst er að minnast þess þegar hópur á facebook sem vildi fá
ákveðna kvikmynd (Zeitgeist Addendum) sýnda á RUV fór að tengja ýmsar
fréttir við umfjöllun á myndinni og það sem hún fjallaði um, þá fóru ýmsir
að lenda í því að síðunum þeirra var lokað. Að lokum fór þó samt svo að
myndin var sýnd á RÚV eftir að fleiri þúsund manns lögðu hart að
dagskrárstjóra ríkissjónvarpsins. En Mogganum var mikið hagsmunamál að
fréttir þeirra af heimsmálunum myndu ekki kveikja áhuga hjá neinum að horfa
á þessa mynd. Því voru tengingar við fréttir rofnar og ef fólk tengdi aðra
frétt myndinni þá var síðunni lokað.

Heimir Arnar Birgisson (IP-tala skráð) 21.1.2010 kl. 00:00

2 Smámynd: Auðun Gíslason

Og Þorbergur Þórðarson fékk fangelsisdóm fyrir að tala illa um Adolf Hitler!

Auðun Gíslason, 21.1.2010 kl. 01:05

3 Smámynd: Alexander Kristófer Gústafsson

Geerty Wilders er hetja

Alexander Kristófer Gústafsson, 21.1.2010 kl. 01:57

4 Smámynd: Alexander Kristófer Gústafsson

Það hafa verið nokkrar bloggsíður lokaðar hér sú frægasta vafalaust sem Skúli Skúlasson var með

Alexander Kristófer Gústafsson, 21.1.2010 kl. 01:58

5 identicon

Sæll  Ragnar Kristján,

Ég  hef  þýtt  inngangsræðuna  hans  Geert Wilders  yfir  á  íslensku  og  þú  getur  séð  hana  hér.

Bestu  kveðjur.

Skúli Skúlason (IP-tala skráð) 21.1.2010 kl. 16:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband