Úff, byrjar þetta nú aftur…

Mitt í þessum hræðilega harmleik megum við samt ekki missa tökin á öllum hinum flötum lífsins. "EF bara allur miðbærinn væri vaktaður þá væru engir glæpir lengur.“

Ef þessi handónýtu samtök sem kalla sig "Persónuvernd“ (og eru í besta falli álitsgefandi en að öðru leiti algerlega óvirkur félagsskapur) færi nú að hysja upp um sig og starfa í þágu persónuverndar hefðu þeir skorið upp herör gegn þessu.

Minni á uppflettiorð fyrir fólk ef einhverjir aktivístar eru lengur til:

mannréttindi
öflun og vistun persónuupplýsinga
friðhelgi einkalífsins
einstaklingsfrelsi
persónuvernd
opinbert einkalíf?
skrásetningarmiðlar

Er ég að gleyma einhverjum?


mbl.is Vel hægt að vakta miðborgina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 20. janúar 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband