Lýðræðið vestanhafs

Svona er nú lýðræðið í heiminum stundum.  Eða sjokkið sem vestrænir fjölmiðlar fengu yfir að þrátt fyrir allar sínar ´skoðanamótandi kannanir´hafi þjóðin vestanhafs tekið uppá því að kjósa yfir sig aðra leið en eigendur fjölmiðlanna vildu.  Eins og í Brexit.  Ólíkt og hjá Guðna.  En súru eplin eru alltaf til staðar í lýðræðinu.  Það verður forvitnilegt að fylgjast með hvað kanarnir gera.  Og ekki skal gleyma stóru yfirlýsingunum af hálfu hinna ýmsu þjóða.

Og hugsandi um þetta „pussy“ tal hans Trumps, eru allir búnir að gleyma hvert vindillinn hans Bill Clintons lenti?  Hvað hét snótin, Monika Lewinski eða eitthvað í þann dúr?


mbl.is „Ekki minn forseti“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 10. nóvember 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband