Úkraína í logum

Ukraine On FireVar ađ horfa á gríđarlega áhugaverđa heimildarmynd sem fjallar um átökin í Úkraínu og er ađ ţví leiti áhugaverđari en margar ađrar ađ hún virđist vera samstarfsverkefni milli USA, Rússlands og Úkraínu.  Framleiđaindinn er gamla brýniđ Oliver Stone sem hefur lengi veriđ ađ snerta á verkefnum sem enginn annar ţorir ađ taka á.  Guantanamo, Snowden, Wall Street, World Trade Center og Nixon svo eitthvađ sé nefnt.

Myndin er mikill áfellisdómur um ţátt vestrćnna fjölmiđla sem eiga ađ hafa ćst upp átökin međ einhliđa umfjöllun sinni um átökin.  Skylduáhorf allra sem hafa áhuga á átökum öxulveldanna og friđi í heiminum.  Fyrir áhugasama er hérna líka slóđin inn á myndina hjá Vimeo.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband