Hverjum um að kenna

Nú getum við glaðst því sökudólgurinn er fundinn. Ástæða þess að nemdum hrakar í PISA könnunum.  Ástæða þess að börn haga sér dólgslega svo lögreglan þurfi afskipti.  Líklega líka ástæðu kulnunar og stéttarflótta kennara.  Hverju veldur að Íslenskir skólar fái algera falleinkunn og eru undir meðaltali jafnaldra sinna á Norðurlöndum og í OECD ríkjunum.

Í tölfræði OECD virðist vera hægt að lesa að ástæðan sé ekki léleg fjármögnun skólakerfisins.

Heldur... það er náttúrulega þessi leysandi og frelsandi niðurstaða rannsóknarhópsins hennar Svandísar heilbrigðisráðherra sem leiddi sannleikan í ljós.  Það var bara klukkan eftir allt.

Nú fellur þetta allt í ljúfa löð.  Og við toppum Finnland í PISA í næstu könnun.

http://www.ruv.is/frett/leggja-til-ad-klukkunni-verdi-breytthttp://www.ruv.is/frett/leggja-til-ad-klukkunni-verdi-breytt


mbl.is Menntamál fá falleinkunn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 9. febrúar 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband