Clinton sagði

Alveg var ég viss um þegar ég klíkkaði á greinina “Clinton: hefði átt að reka hann” að um væri að ræða Bill Clinton og ungu aðstoðarstúlkuna Lewinski sem hann átti í sambandi við um árið og laug um.

Þótt það sé raunar heldur þunnt að reyna enn að tutla út einhverjum dropum úr þeirri sögu, má alveg eins segja að það sé ekki mikið kjöt á beinunum að fá Hillary til að úttala sig um 10 ára gamlan atburð.  Og ekki sjáanlegt að það þjóni öðru en því að krefjast þátttöku hennar.  Hitt er þó víst að ekki var það hann sem kom í veg fyrir að hún fengi kosningu.


mbl.is Clinton: Hefði átt að reka hann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 1. febrúar 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband