Musk og gervigreindin

Verð að segja að upp komu blendnar tilfinningar þegar ég las:

Musk seg­ir end­an­legt mark­mið Neuralink vera að losa mann­fólkið und­an sam­keppn­inni við háþróaða gervi­greind.

Stendur til að innplanta þessu í fólk í stórum stíl?  Er þetta eitthvað sem við ímyndum okkur að allt mannfólk fái?  Eða er ekki líklegra að einhver útvalinn hópur fái þetta 'update'?  Hver forgangsraðar í svona aðgerð?

Allskonar siðferðilegar pælingar koma síðan í kjölfarið. 

Ætli þetta verði til að auka jöfnuð og almenna vellíðan í samfélaginu?  Hvort stöðugleikasáttmáli ríkisstjórnarinnar komist í uppnám þegar til framtíðar sé litið?


mbl.is Lamaður maður nær að skrifa tíst með huganum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband