Stjórnleysi náttúruaflanna

Merkilegt að lesa þetta: að heilli þjóð skuli vera ritskoða einmitt það sem okkur er orðið þokkalega sjálfsagt: að við höfum einmitt enga stjórn yfir náttúruöflunum.  Reyndar höfum við býsna litla stjórn yfir ýmsu öðru líka en það er önnur saga.  En hvernig ætli The Peking Enquierer (?) útskýri eldgosið okkar, að íslensk stjórnvöld skrúfi frá krana til að skjóta ösku yfir Evrópu?
mbl.is Múmínálfarnir vekja áhyggjur í Kína
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband