Jafnréttismál salernanna

… á ţví jafnréttismáli ađ klósett séu kynlaus …
Hjá mér í vinnunni í einni deildinni hefur hópur kvenna barist fyrir ţví ađ fá sér kvennaklósett (jafnréttiskrafan!!!) og nefna ólík ţvaglátsbrögđ karla og kvenna; karlmenn hafi ţann [leiđa] ávana ađ hafa ţvaglát standandi en konur viđhafi ţá eđlislćgu kurteisi ađ sinna sínum málum sitjandi. Í tilviki karlana myndist dropar og annar óţverri á setunni ţví ţeir séu ofan í kaupiđ svo óforskammađir ađ lyfta ekki upp z-unni fyrir athöfnina.
Líklega hafa forstöđumenn litlu „jafn”-réttisdaganna í HÍ aldrei komiđ á grasrótarkynningu til mín. Hvort ţetta heiti ađ svífa um í teoríunni?


mbl.is Kynlaus klósett í Háskólanum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 28. febrúar 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband