Gleðilegt að Rússar fái að svara fyrir sig

Hrós dagsins: Óvenjulegt örlæti af hálfu fjölmiðils og sér í lagi af hálfu Mbl. að Rússar fái að svara ásökunum á hendur sér.  Að sama skapi virkileg gleðitíðindi enda því miður fjarri sjálfsagt að sé leitað að hinni hliðinni.
Upplýsing er alltaf besta leiðin til að jarðsetja grýlur, hvort heldur það eru Bandarískar -, Sýrlenskar -eða Rússagrýlur.


mbl.is Reyna að vekja upp Rússagrýluna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hillary og veikindin

Nú er ég af því sauðahúsinu sem er fullviss að Hillary er samt verri kostur af þeim tveim kandídötum (og er þó tvísýnt).  Mér þykit það t.d. býsna örlátt af þessum 66% sem telja hana heiðarlega þrátt fyrir sterkan orðróm um tengsl hennar við fjármálastofnanir og stórbanka.  Sumir segja hana lítið annað en handbendi þeirra og hergagnaframleiðenda.
En kostulegast er nú samt að sjá hvað hún virðist vera tæp.  Andstæðingar hennar tala um hvort þetta sé manneskjan sem fólk vilji sjá við kjarnorkuflaugaræsihnappinn.  En myndbandið er áhugavert.


mbl.is Viðvörunarmerki um vanhæfi Trump
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 26. september 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband