Sölumennska fjölmiðla

Það hefur vakið eftirtekt og verið tíðrætt hvernig fjölmiðlar (fjórða og öflugasta valdið) beinlínis þó skapa ímyndir stjórnmálamanna (helst þó erlendra) með myndavali.  Gott dæmi um þetta er forsetakosningarnar í USA.  Þar hugnast íslenskum fjölmiðlum ekki repúblíkaninn Trump enda eru myndirnar af honum nánast allar með munninn geiflaðan og hárið útum allt.  Á sama tíma eru myndirnar af Hillary af allt ððrum toga.  Ég valdi að gamni mínu myndir af hinu gagnstæða, þ.e. undarlegar af Hillary en hlutlausa af Trump.  Svona myndir sjást sjaldan, ekki satt?usa3.jpgusa1.jpgusa2.jpg


mbl.is „Selja“ kjósendum tilfinningarnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 6. október 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband