Hinn dynamíski og hinn statíski

Þetta er líka aðalmunurinn á þeim tveim sem voru í framboði til formannsins.  Annar sér vandann og tekst á við hann, þetta kostar oft átök að koma stöðnuðum ferlum á ferð.  Hinn er maður kyrrðarinnar, kyrrstöðunnar og sáttanna. Sá er maður lítilla sæva og enn smærri sanda og mun fljótt gleymast.  Og því miður líklega Framsóknarflokkurinn með honum.

Eða eins og Englendingurinn sagði: Hvort betur sæmi að þreyja þolinmóður í grimmu éli af örvum ógæfunnar, eða vopn grípa móti bölsins brimi og knýja það til kyrrðar.


mbl.is Átök meginstef ferils Sigmundar Davíðs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 4. október 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband